Til baka í lista
Aðalstræti 16, Aðalstræti 16
Friðlýst hús
Byggingarár: 1764
Friðun
Hluti hússins sem byggður er fyrir 1850 var friðaður 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989. Allt húsið friðað af menntamálaráðherra 19. apríl 1991 samkvæmt 1. mgr. 35 gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til
Byggingarefni
Timburhús.