Til baka í lista
Alþingishúsið, Kirkjustræti 14

Friðlýst hús
Byggingarár: 1881
Friðun
Friðað í A-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969.
Byggingarefni
Hlaðið steinhús reist 1880-1881. Hönnuður Ferdinand Meldahl arkitekt. Viðbygging, Kringlan, reist 1909. Hönnuður Frederik Kiørboe arkitekt.