Fara í efni
Til baka í lista

Árbæjarkirkja, Árbæjarsafn

Friðlýst kirkja

Byggingarár: 1842

Friðun

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Torfhús endurreist 1960-1961 upp úr baðstofu sem reist var 1896 á Silfrastöðum í Skagafirði. Baðstofan var reist upp úr torfkirkju sem reist var 1842 á Silfrastöðum. Hönnuður Silfrastaðakirkju Jón Samsonarson forsmiður, alþingismaður og bóndi í Keldudal.