Fara í efni
Til baka í lista

Austurstræti 5, Búnaðarbanki Íslands

Friðlýst hús

Byggingarár: 1946

Friðun

Friðað af menntamálaráðherra 6. maí 1999 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs og innra borð afgreiðslusalar.

Byggingarefni

Steinsteypuhús.