Fara í efni
Til baka í lista

Bessastaðastofa, Bessastaðir

Friðlýst hús

Byggingarár: 1761

Byggingarár: 1761-1767.

Hönnuður: Jacob Fortling hirðarkitekt.

Breytingar: Krosskvistur smíðaður á stofuna og gaflsneiðingar fjarlægðar 1898.

Hönnuður: Ókunnur.

Anddyri reist 1929.

Hönnuður: Sigurður Guðmundsson arkitekt.

Nýtt anddyri reist og gaflsneiðingar endurgerðar 1941 og bókasafn reist við stofuna 1964.

Hönnuður: Gunnlaugur Halldórsson arkitekt.

Krosskvistur fjarlægður og nýr kvistur gerður á framhlið og nýtt anddyri reist 1990.

Hönnuðir: Þorsteinn Gunnarsson og Garðar Halldórsson arkitektar.[1]

Friðuð í B-flokki af menntamálaráðherra 11. janúar 1977 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969.

Ennfremur friðuð í B-flokki móttökusalur byggður 1944 og bókasafn byggt 1964.

Hönnuður: Gunnlaugur Halldórsson arkitekt.

Bessastaðastofa friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.

 



[1]Finsen, Helge, og Hiort, Esbjørn. Steinhúsin gömlu á Íslandi. Kristján Eldjárn þýddi. Reykjavík 1978; Húsafriðunarnefnd. Skjalasafn. Bessastaðastofa.