Fara í efni
Til baka í lista

Bræðraborgarstígur 14, Bræðraborg

Friðlýst hús

Byggingarár: 1880

Friðun

Friðað af mennta- og menningarmálaráðherra 18. júní 2012, með vísan til 1. mgr. 4. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðunin nær til ytra byrðis hússins.

Byggingarefni

Steinhlaðið hús


Tveir bræður, Bjarni og Sigurður Sigurðssynir, reistu þetta hús. Þeir nefndu húsið Bræðraborg og dregur Bræðraborgarstígur nafn sitt af því.