Fara í efni
Til baka í lista

Brunnhólskirkja, Hornafjörður

Friðlýst kirkja

Byggingarár: 1899

Friðun

Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Timburhús. Þakturn fjarlægður og forkirkjuturn úr steinsteypu reistur 1947, steypt utan á veggi kirkjunnar og gluggum og innréttingum breytt verulega. Hönnuður Sigurður Sigurðsson smiður á Höfn í Hornafirði.