Til baka í lista
Dómkirkjan í Reykjavík, Kirkjustræti 16
Friðlýst kirkja
Byggingarár: 1796
Friðun
Friðuð í A-flokki af menntamálaráðherra 14. desember 1973 samkvæmt 1. mgr. 26. gr. og 27. gr. þjóðminjalaga nr. 52/1969. Friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.
Byggingarefni
Hlaðið steinhús, eldri hluti reistur 1788-1796. Hönnuður Andreas Kirkerup hirðarkitekt. Stækkuð og mikið breytt 1847-1848. Hönnuður Laurits Albert Winstrup arkitekt. Bogastallur settur á turn 1857 en tekinn ofan 1999. Hönnuður F. E. Acthonius Nielsen