Til baka í lista
Hafnarstræti 1-3, Fálkahúsið
Friðlýst hús
Byggingarár: 1868
Friðun
Friðað af menntamálaráðherra 19. apríl 1991 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs.
Byggingarefni
Timburhús, miðhluti reistur 1868 og austurhluti reistur 1885. Hönnuðir ókunnir. Vesturhluti reistur 1907 og húsin þrjú felld í eina heild. Hönnuður Einar Erlendsson arkitekt.