Fara í efni
Til baka í lista

Keldnabærinn, Keldur, Rangárvöllum

Friðlýst hús

Byggingarár: 1300

Byggingarár: Talinn ævaforn að stofni til.

Athugasemd: Skáli er talinn vera að stofni til frá miðöldum, jarðgöng talin vera frá 12. eða 13. öld en önnur hús eru mun yngri. Gamli bærinn hefur verið í vörslu Þjóðminjasafns Íslandsfrá 1947 og eftirtalin útihús og mannvirki: Fjós, lambhús, myllukofi, austurtraðir og vesturhesthús.

Friðaður 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.