Til baka í lista
Listasafn Einars Jónssonar - Hnitbjörg, Njarðargata

Friðlýst hús
Byggingarár: 1916
Friðun
Friðað af menntamálaráðherra 25. apríl 2003 samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga um húsafriðun, nr. 104/2001. Friðun tekur til ytra og innra borðs hússins.
Byggingarefni
Steinsteypuhús.