Fara í efni
Til baka í lista

Sel, eystri hlaða, Skaftafelli, Öræfum

Friðlýst hús

Byggingarár: 1912

Í vörslu Þjóðminjasafns Íslands frá 1972. Teknar á fornleifaskrá 18. maí 1972 en lagaheimild skortir sbr. II. og IV. kafla þjóðminjalaga nr. 52/1969. Eystari hlaðan er friðuð 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

Byggingarefni

Tvær hlöður sem upphaflega voru fjárhús neðanvert við bæinn. Eystari hlaðan er byggð ekki síðar en 1834 en sú vestari byggð fyrir 1858.