Fara í efni
Til baka í lista

Strandgata 57 - Fjörukráin, Hafnarfirði

Friðlýst hús

Byggingarár: 1841

Byggingarár: 1841 sem íbúðarhús.

Hönnuður: Ókunnur.

Breytingar: Tengibygging reist milli Strandgötu 55 og 57 árið 1991. Skemma flutt að austurhlið Strandgötu 57 árið 1993 og nýbygging reist aftan við húsin 1996.

Hönnuður: Sigurður Þorvarðarson byggingafræðingur.

Friðað 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989.

 

Lýsing væntanleg.