Til baka í lista
Tjarnargata 32, Ráðherrabústaðurinn
Friðlýst hús
Byggingarár: 1907
Friðun
Friðað af menntamálaráðherra 19. apríl 1991 samkvæmt 1. mgr. 35. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989, friðun tekur til ytra borðs.
Byggingarefni
Timburhús, að stofni til hús sem reist var á Sólbakka við Önundarfjörð en flutt til Reykjavíkur og reist þar í breyttri mynd 1907.