Fara í efni

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2023: Yngri minjar - áskoranir og tækifæri

Herminjar á Straumnesfjalli
Herminjar á Straumnesfjalli

Ársfundur Minjastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 13:00 og stendur yfir til kl. 15:30. Fyrir þau sem vilja mæta í Safnahúsið er nauðsynlegt að skrá sig hér ⇒ Skráning á ársfund 

Hægt verður að fylgjast með í streymi á Youtube síðu stofnunarinnar en hlekkur á streymið verður birtur hér á heimasíðunni og á Facebook síðu stofnunarinnar þegar nær dregur. Athugið að ekki þarf að skrá sig á fundinn ef fylgst verður með í streymi. 

 

Dagskrá