Atvinnuskapandi verkefni
Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.
Styrkir samkvæmt ákvörðun forsætisráðherra til atvinnuskapandi verkefna:
Kt. styrkþega | Styrkþegi | Verkefni | Upphæð |
4101694449 | Akraneskaupstaður | Byggðasafnið í Görðum. Kútter Sigurfari - viðgerð | 5.000.000 |
. | Minjastofnun Íslands | Undirbún. Verndarsv. í miðbæ Rvk (umsjón falin Minjastofnun) - gerð tölvulíkans af endurbyggðum húsum | 2.000.000 |
6205982089 | Dalvíkurbyggð | Ungó, Dalvík - viðgerð á steyptum útveggjum | 10.000.000 |
4706982099 | Fjarðabyggð | Lúðvíkshús, Neskaupstað - ytra byrði | 10.000.000 |
4706982099 | Fjarðabyggð | Endurbygging steyptrar fjárréttar í Norðfjarðarsveit | 2.000.000 |
4810043220 | Fljótsdalshérað | Friðaðar veghleðslur á Breiðdalsheiði - lagfæring og skráning | 5.000.000 |
5405962639 | Ísafjarðarbær | Svarta pakkhúsið á Flateyri - ytra byrði | 2.000.000 |
5405962639 | Ísafjarðarbær | Þrívíddarlíkan af gömlu bæjarkjörnunum fimm sem tilheyra Ísafjarðarbæ | 10.000.000 |
4709012170 | Íslenski bærinn ehf. | Ganga frá húsnæði og opna safn eða fræðslumiðstöð um íslenska torfbæinn | 10.000.000 |
4307071910 | Landbúnaðarsafn Íslands ses | Flutningur Landbúnaðarsafnsins í gamla fjósið á Hvanneyri | 10.000.000 |
7004850139 | Minjavernd hf. | Gamla apótekið á Akureyri - gluggar og ytra byrði | 15.000.000 |
6401695599 | Norðurþing | Viðhald á Kvíabekk og endurbygging torfhúss á Húsavík | 10.000.000 |
4706022440 | Rangárþing eystra | Múlakot, Fljótshlíð - varðveisla menningarminja - viðgerð á elsta hluta hússins | 10.000.000 |
4707942169 | Reykjanesbær | Gamlabúð, Keflavík - viðhald og viðgerðir | 5.000.000 |
4707942169 | Reykjanesbær | Fischersbúð, Keflavík - viðhald og viðgerðir | 10.000.000 |
6610061530 | Síldarminjasafn Íslands ses | Gæruhúsið - flutningur frá Akureyri til Siglufjarðar - uppsetning og frágangur að utan | 20.000.000 |
5902693449 | Skógrækt ríkisins | Eyðibýlaverkefni Jórvík í Breiðdal o.fl. | 10.000.000 |
4706982099 | Fjarðabyggð | Stríðsárasafnið á Reyðarfirði. Viðgerð á bragga/bröggum | 6.000.000 |
6505982029 | Sveitarfélagið Árborg | Húsið Ingólfur á Selfossi - sökkull og endurb. | 5.000.000 |
5901694639 | Sveitarfélagið Hornafjörður | Mikligarður - ytra byrði og gluggar | 15.000.000 |
5506982349 | Sveitarfélagið Skagafjörður | Gúttó, Sauðárkróki - gluggar og klæðning | 10.000.000 |
4402032560 | Tækniminjasafn Austurlands | Skipasmíðastöð Austurlands o.fl. - endurbætur á húsakosti safnsins | 15.000.000 |
7102692389 | Þjóðminjasafn Íslands | Galtastaðir fram í Hróarstungu - viðgerð og viðhald | 4.000.000 |
7102692389 | Þjóðminjasafn Íslands | Þverá í Laxárdal - viðgerð og viðhald | 4.000.000 |
205.000.000 |