Fara í efni

Brydebúð í Vík sett á skrá yfir friðuð hús

Vík, Mýrdal
Vík, Mýrdal



Á fundi Húsafriðunarnefndar þann 14. febrúar 2012 var samþykkt að setja Brydebúð í Vík í Mýrdal á skrá yfir friðuð hús, sbr. ákvæði 6. gr. laga um húsafriðun um að öll hús sem byggð eru fyrir 1850 séu friðuð.

Brydebúð var byggð í Vestmannaeyjum árið 1831, en futt til Víkur í Mýrdal 1895.


Nánar um sögu Brydebúðar.