Fara í efni

Minjastofnun Íslands - hlutverk og starfssvið / Byggingararfurinn – sérstaða hans og varðveisla. Kynningarfundur á Akranesi.

Pétur H. Ármannsson arkitekt og sviðstjóri á Minjastofnun kynnti starfsemi stofnunarinnar og húsverndarmál á fundi á vegum þróunarfélagsins Breið á Akranesi þann 9. apríl. Um 20 manns mættu á kynninguna sem bar yfirskriftina: Minjastofnun Íslands - hlutverk og starfssvið / Byggingararfurinn – sérstaða hans og varðveisla.

Við þökkum fyrir góðar móttökur á Akranesi.