Fara í efni

Húsafriðunarsjóður 2025 - styrkúthlutun

Landakotskirkja í Reykjavík. Byggð árið 1929.
Landakotskirkja í Reykjavík. Byggð árið 1929.

Úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði 2025

Minjastofnun Íslands bárust alls 242 umsóknir um styrki úr húsafriðunarsjóði vegna verkefna árið 2025, samtals að upphæð 1.243.927.679 kr. Styrkir eru veittir til 178 verkefna, samtals að upphæð 265.500.000 kr.

Upphæð til úthlutunar úr húsafriðunarsjóði lækkaði um 32.100.000 kr. á milli áranna 2024 og 2025. Á árinu 2024 veitti húsafriðunarsjóður styrki til 176 verkefna, samtals að upphæð 297.600.000 kr. Styrkir ársins 2025 eru því almennt lægri en styrkir ársins 2024. Vegna lækkunar þá reyndist ekki unnt að styrkja ýmis verðug verkefni að þessu sinni.

Umsækjendum er bent á að á eftirfarandi lista er einungis getið um þau verkefni sem hlutu styrk. Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóstur á næstunni með nánari upplýsingum, m.a. um þá verkþætti sem styrkur er veittur til. Útborgun styrkja hefst 1. maí 2025.

Minnt er á að hafa verður samráð við Minjastofnun Íslands um þær framkvæmdir sem styrkir eru veittir til hverju sinni áður en þær hefjast. Úthlutun styrks jafngildir ekki sjálfkrafa samþykki á því hvernig verkið verður unnið.

FRIÐLÝSTAR KIRKJUR   Styrkupphæð
Álftaneskirkja, Mýrum 311 Borgarnes 5.000.000
Árneskirkja eldri, Trékyllisvík, Ströndum 524 Árneshreppur 2.400.000
Bakkagerðiskirkja 720 Borgarfjörður eystri 500.000
Breiðabólstaðarkirkja, Fljótshlíð 861 Hvolsvöllur 2.400.000
Dagverðarneskirkja, Fellsströnd 371 Búðardalur 4.000.000
Dómkirkjan í Reykjavík 101 Reykjavík 1.400.000
Eyrarkirkja, Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi 420 Súðavík 1.500.000
Flateyjarkirkja, Skjálfanda 607 Akureyri 1.000.000
Fríkirkjan í Hafnarfirði 220 Hafnarfjörður 600.000
Grundarkirkja, Eyjafjarðarsveit 605 Akureyri 2.000.000
Hjaltastaðarkirkja, Hjaltastaðarþinghá 701 Egilsstaðir 1.800.000
Holtastaðakirkja, Langadal 541 Blönduós 2.100.000
Hóladómkirkja, Hjaltadal 551 Sauðárkrókur 3.800.000
Húsavíkurkirkja 640 Húsavík 4.000.000
Hvalsneskirkja 246 Sandgerði 300.000
Hvanneyrarkirkja, Borgarfirði 311 Borgarnes 1.000.000
Keldnakirkja, Rangárvöllum 851 Hella 1.800.000
Kirkjubæjarkirkja, Hróarstungu 701 Egilsstaðir 1.600.000
Klyppsstaðarkirkja, Loðmundarfirði 721 Borgarfjörður eystri 1.700.000
Kotstrandarkirkja, Ölfusi 816 Ölfus 3.200.000
Landakotskirkja 101 Reykjavík 9.000.000
Laufáskirkja, Grýtubakkahreppi 616 Grenivík 2.800.000
Leirárkirkja, Leirársveit 301 Akranes 500.000
Ljósavatnskirkja, Þingeyjarsveit 645 Fosshóll 3.000.000
Lögmannshlíðarkirkja, Eyjafirði 603 Akureyri 2.000.000
Miðdalskirkja, Laugardal 806 Selfoss 700.000
Rauðamelskirkja, Eyja- og Miklaholtshreppi 342 Stykkishólmur 1.300.000
Silfrastaðakirkja, Blönduhlíð 561 Varmahlíð 4.000.000
Skeggjastaðakirkja, Bakkafirði 686 Bakkafjörður 1.000.000
Staðarfellskirkja, Fellsströnd 371 Búðardalur 2.000.000
Staðarkirkja, Aðalvík 401 Ísafjörður 1.400.000
Stykkishólmskirkja eldri 340 Stykkishólmur 900.000
Súðavíkurkirkja 420 Súðavík 900.000
Sæbólskirkja, Ingjaldssandi, Önundarfirði 426 Flateyri 700.000
Víðidalstungukirkja, Víðidal 531 Hvammstangi 3.000.000
Friðlýstar kirkjur, alls 35 styrkir Samtals 75.300.000
     
FRIÐLÝST HÚS OG MANNVIRKI    
Assistentahúsið, Eyrargata 50, Eyrarbakka 820 Eyrarbakki 500.000
Bergstaðastræti 21, Reykjavík 101 Reykjavík 1.500.000
Breiðabólsstaðir, Álftanesi 225 Garðabær 300.000
Duus-hús, bryggjuhúsið og bíósalur, Keflavík 230 Reykjanesbær 4.000.000
Gránufélagshúsin, Strandgata 49, Akureyri 600 Akureyri 2.000.000
Hákot, Garðastræti 11a, Reykjavík 101 Reykjavík 1.500.000
Hjartarfjós, Hvanneyri, Borgarfirði 311 Borgarnes 500.000
Hljómskálinn, Sóleyjargata 2, Reykjavík 101 Reykjavík 1.000.000
Hólavallagarður, Ljósvallagata 1a, Reykjavík 101 Reykjavík 3.200.000
Hreppslaug, Andakíl, Borgarfirði 311 Borgarnes 3.000.000
Húsið á Eyrarbakka, Eyrargata 50 820 Eyrarbakki 1.000.000
Höphnershús, Hafnarstræti 20, Akureyri 600 Akureyri 1.700.000
Iðnskólahúsið, Lækjargata 14a, Reykjavík 101 Reykjavík 2.000.000
Ísólfsskáli við Stokkseyri 825 Stokkseyri 900.000
Laugavegur 2, Reykjavík 101 Reykjavík 300.000
Laugavegur 30, Reykjavík 101 Reykjavík 3.000.000
Laxabakki við Sog, Grímsnesi 801 Selfoss 3.000.000
Leikfimihúsið, Hvanneyri, Borgarfirði 311 Borgarnes 800.000
Litlabæjarvör 4, Álftanesi 225 Garðabær 3.000.000
Norræna húsið, Sæmundargata 11, Reykjavík 102 Reykjavík 4.000.000
Norska húsið, Hafnargata 5, Stykkishólmi 340 Stykkishólmur 1.000.000
Pakkhúsið í Ólafsvík, Ólafsbraut 12 355 Ólafsvík 600.000
Rjómabúið á Baugsstöðum, fv. Stokkseyrarhr. 801 Selfoss 200.000
Samkomuhúsið, Hafnarstræti 57, Akureyri 600 Akureyri 1.000.000
Stóri-Núpur, gamla íbúðarhús, fv. Gnúpverjahr. 804 Selfoss 2.800.000
Tuliniusarhús, Hafnarstræti 18, Akureyri 600 Akureyri 1.700.000
Verkamannabústaðirnir við Hringbraut og nágrenni 101 Reykjavík 4.000.000
Þrúðvangur, Laufásvegur 7, Reykjavík 101 Reykjavík 2.500.000
Friðlýst hús og mannvirki, alls 28 styrkir Samtals 51.000.000
     
FRIÐUÐ HÚS OG MANNVIRKI    
Aðalstræti 13, Akureyri 600 Akureyri 2.500.000
Angró, Hafnargata 35, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.000.000
Austur-Meðalholt, gamli bærinn, Flóa 803 Selfoss 900.000
Austurgata 17, Hafnarfirði 220 Hafnarfjörður 500.000
Árós, Strandgata 3b, Hnífsdal 410 Hnífsdalur 400.000
Áshús, Glaumbæ, Skagafirði 561 Varmahlíð 1.000.000
Bakkaeyri, Bakkagerði, Borgarfirði eystri 720 Borgarfjörður eystri 1.200.000
Baldursgata 30, Reykjavík 101 Reykjavík 400.000
Baldursheimur, Kolbeinsgata 2 690 Vopnafjörður 1.200.000
Bárugata 23, Reykjavík 101 Reykjavík 500.000
Bjarnahús, safnaðarheimili, Garðarsbraut 11 640 Húsavík 1.300.000
Blómsturvellir, Bræðraborgarstígur 31 101 Reykjavík 1.000.000
Bókabúðin, Austurvegur 23, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 600.000
Brautarholt 2, gamla íbúðarhúsið, Kjalarnesi 116 Reykjavík 3.000.000
Brautarholt 1, Haukadal, Dalabyggð 371 Búðardalur 1.300.000
Brekkupakkhús, Brekka, Mjóafirði 715 Mjóifjörður 1.000.000
Bryggjuhúsið, Vesturgata 2, Reykjavík 101 Reykjavík 1.300.000
Efra-Sandgerði, Tjarnargata 7, Sandgerði 245 Sandgerði 400.000
Efri-Hraunbær, íbúðarhús, Álftaveri 881 Kirkjubæjarklaustur 1.200.000
Ferjukot, íshús og pakkhús, Borgarfirði 311 Borgarnes 1.500.000
Frakkastígur 5, Reykjavík 101 Reykjavík 1.000.000
Galtafell, Laufásvegur 46, Reykjavík 101 Reykjavík 3.500.000
Gamla apótekið, Suðurgata 2, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 3.500.000
Gamla bakarí, Austurvegur 49, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.000.000
Gamla símstöðin, Hafnarstræti 3, Akureyri 600 Akureyri 1.000.000
Gamli skóli, Öldugata 13, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.300.000
Gamli spítalinn, Aðalstræti 69, Patreksfirði 450 Patreksfjörður 800.000
Góðtemplarahúsið, Skógargata 11 550 Sauðárkrókur 2.300.000
Gramsverslun, Vallargata 1, Þingeyri 470 Þingeyri 900.000
Grundarstígur 9, Reykjavík 101 Reykjavík 900.000
Grænavatn, gamli torfbærinn, Mývatnssveit 660 Mývatn 3.400.000
Hafnarstræti 3, Þingeyri 470 Þingeyri 2.000.000
Hamarsgata 11, Fáskrúðsfirði 750 Fáskrúðsfjörður 300.000
Herkastalinn, Mánagata 4, Ísafjarðarkaupstað 400 Ísafjörður 1.000.000
Hesteyri, skólahús, Jökulfjörðum 401 Ísafjörður 2.300.000
Hjarðarhagi, súrheysgryfja, Jökuldal 701 Egilsstaðir 300.000
Hlíð, Skaftártungu 881 Kirkjubæjarklaustur 500.000
Holtastígur 9, Bolungarvík 415 Bolungarvík 1.300.000
Hótel Aldan, Norðurgata 2, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 900.000
Hótel Snæfell, Austurvegur 3, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.200.000
Hús Sigurðar Pálmasonar, Brekkugata 2 530 Hvammstangi 4.000.000
Höfði, Jarðlangsstaðir, Mýrum 311 Borgarnes 900.000
Innri-Njarðvík, Njarðvíkurbraut 42 260 Reykjanesbær 1.000.000
Karlsbúð, Silfurgata 2, Ísafjarðarkaupstað 400 Ísafjörður 1.000.000
Kaupvangur, Hafnargata 15, Fáskrúðsfirði 750 Fáskrúðsfjörður 200.000
Kaupvangur, sjóhús, Fáskrúðsfirði 750 Fáskrúðsfjörður 100.000
Lindarbakki, Bakkagerði, Borgarfirði eystri 720 Borgarfjörður eystri 500.000
Miðstræti 8b, Reykjavík 101 Reykjavík 1.500.000
Miðstræti 10, Reykjavík 101 Reykjavík 4.000.000
Mörtunga 2, gamli bærinn, Síðu 881 Kirkjubæjarklaustur 1.200.000
Njálsgata 16, Reykjavík 101 Reykjavík 300.000
Norðurkot, skólahús, Kálfatjörn, Vatnsleysuströnd 190 Vogar 800.000
Pósthúsið, Norðurgata 6, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 600.000
Rauða húsið, Suðurgata 10, Ísafjarðarkaupstað 400 Ísafjörður 200.000
Ránargata 29, Reykjavík 101 Reykjavík 2.000.000
Sjóarhús, Suðureyri, Tálknafirði 461 Tálknafjörður 500.000
Sjónarhóll, Höfðagata 1, Stykkishólmi 340 Stykkishólmur 1.300.000
Skaftfell, Austurvegur 42, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.500.000
Sólbakki, Hafnargata 44b, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 500.000
Spítalastígur 2, Reykjavík 101 Reykjavík 300.000
Spítalavegur 9, Akureyri 600 Akureyri 3.000.000
Stóra-Borg, gamla veiðihúsið, Húnaþingi vestra 531 Hvammstangi 1.000.000
Strandgata 17, Akureyri 600 Akureyri 3.000.000
Stýrimannastígur 6, Reykjavík 101 Reykjavík 1.500.000
Stýrimannastígur 7, Reykjavík 101 Reykjavík 900.000
Stýrimannastígur 14, Reykjavík 101 Reykjavík 1.500.000
Suðurgata 8, nyrðri hluti, Reykjavík 101 Reykjavík 400.000
Suðurgata 8 og 8a, Reykjavík 101 Reykjavík 500.000
Sveinseyri, gamli bærinn, Tálknafirði 460 Tálknafjörður 700.000
Sveinseyri ytri, Steinhús, Tálknafirði 460 Tálknafjörður 1.000.000
Sýslumannshúsið, Suðurgata 11, Hafnarfirði 220 Hafnarfjörður 1.500.000
Sæluhús við gamla Þingvallaveg 806 Selfoss 400.000
Templarinn, Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði 750 Fáskrúðsfjörður 2.000.000
Útsýnisvarða Ólafs Teitssonar, Sviðnum, Breiðaf. 381 Reykhólahreppur 500.000
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson (Gamla bókabúðin) 425 Flateyri 1.800.000
Vesturgata 4, Reykjavík 101 Reykjavík 300.000
Vesturgata 53, Reykjavík 101 Reykjavík 500.000
Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar, Þingeyri 470 Þingeyri 1.500.000
Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 1.800.000
Vinaminni, Mjóstræti 3, Reykjavík 101 Reykjavík 3.000.000
Víðines 1, timburframhús, Hjaltadal 551 Sauðárkrókur 300.000
Víðines 1, útihús úr torfi, Hjaltadal 551 Sauðárkrókur 500.000
Þórsgata 15, Reykjavík 101 Reykjavík 1.800.000
Friðuð hús og mannvirki, alls 83 styrkir Samtals 103.400.000
     
ÖNNUR HÚS OG MANNVIRKI    
Brekka, Austurvegur 44b, Seyðisfirði 710 Seyðisfjörður 900.000
Eysteinseyri, hjallurinn, Tálknafirði 460 Tálknafjörður 400.000
Grettisgata 71, Reykjavík 101 Reykjavík 500.000
Hallormsstaðarskóli, kartöflugeymsla 701 Egilsstaðir 500.000
Heiði 2, Langanesi 681 Þórshöfn 500.000
Hjarðarhagi, gamla rafstöðin, Jökuldal 701 Egilsstaðir 400.000
Hringbraut 26, Reykjavík 101 Reykjavík 1.300.000
Kirkjuhvoll, samkomuhús, Vatnsleysuströnd 190 Vogar 1.000.000
Kjarvalshvammur, bátaskýli Gullmávsins 701 Egilsstaðir 300.000
Lindarbakki, Jórvík, Breiðdal 760 Breiðdalsvík 1.000.000
Norðurbraut, vegasjoppa, Hvammstanga 530 Hvammstangi 700.000
Nýja bíó, Aðalgata 30, Siglufirði 580 Siglufjörður 900.000
Síldarverksmiðjan Eyri, Ingólfsfirði 524 Árneshreppur 900.000
Síldarverksmiðjan Djúpavík, Ströndum 524 Árneshreppur 900.000
Sundskáli Svarfdæla, Svarfaðardal 621 Dalvík 700.000
Sæbólsskóli, Aðalvík 401 Ísafjörður 1.000.000
Veðramæti, Aðalstræti 77a, Patreksfirði 450 Patreksfjörður 500.000
Vesturgata 54a, Reykjavík 101 Reykjavík 1.000.000
Ærlækjarsel 1, Öxarfirði 671 Kópasker 900.000
Önnur hús og mannvirki, alls 19 styrkir Samtals 14.300.000
     
RANNSÓKNIR OG HÚSAKANNANIR    
Andlit húsanna: yfirlit um glugga- og útihurðagerðir   2.000.000
Byggðakönnun á Digranesi í Kópavogi   3.000.000
Byggingarnar okkar: kennsluefni fyrir börn   700.000
Eyrarbakki: þróun byggðar: horfin hús 1878-1960   400.000
Fornverkaskólinn: viðhald handverkshefða   3.000.000
Greta Björnsson: "dekorativ" myndlist í kirkjum   900.000
Handbók um hleðslutækni   1.000.000
Húsakönnun í gamla Álftavershreppi   1.000.000
Fimmtíu ár frá evrópska húsverndarárinu   1.000.000
Íslenskar sundlaugabyggingar frá fyrri hluta 20. aldar   4.000.000
Torf í arf: rit um torfrannsóknir og Fornverkaskóla   1.000.000
Torfhús í Húnavatnssýslum   2.500.000
Þróun bygginga til sveita 1880-1929   1.000.000
Rannsóknir og húsakannanir, alls 13 styrkir Samtals 21.500.000
     
ALLIR FLOKKAR - 178 STYRKIR SAMTALS 265.500.000