Fara í efni

Skipun fornminjanefndar

Með bréfi dags. 8. júní 2017 skipaði mennta- og menningarmálaráðherra fornminjanefnd þannig frá 8. júní 2017 til 31. maí 2021:

Kristín Þórðardóttir, formaður, skipuð án tilnefningar

Sandra Sif Einarsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Félagi fornleifafræðinga

María Karen Sigurðardóttir, tilnefnd af Félagi norrænna forvarða

Andrés Pétursson, tilnefndur af Rannís

Magnús Karel Hannesson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn eru:

Guðmundur Hálfdánarson, skipaður án tilnefningar

Guðmundur Ólafsson, tilnefndur af Félagi fornleifafræðinga

Sigríður Þorgeirsdóttir, tilnefnd af Félagi norrænna forvarða

Steinunn S. Jakobsdóttir, tilefnd af Rannís

Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga