Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur
Vakin er athygli á Staðli og leiðbeiningum um bestu starfsvenjur við fornleifafræðilega gagnavörslu í Evrópu (The Standard and Guide to Best Practice in Archaelogical Archiving in Europe). Handbók þessi er afrakstur samevrópska verkefnisins ARCHES, sem átta samstarfsaðilar frá sjö Evrópuríkjum tóku þátt í. Fulltrúi Minjastofnunar Íslands í verkefninu var Sólborg Una Pálsdóttir.