Fara í efni

Verndun, viðhorf og væntingar

Morgunverðarfundur 2013
Morgunverðarfundur 2013

Fimmtudaginn 28. nóvember 2013 bauð Minjastofnun Íslands til morgunverðarfundar á Hótel Sögu sem bar yfirskriftina VERNDUN, VIÐHORF OG VÆNTINGAR.


Á fundinum voru haldin eftirtalin erindi:

Steinunn Halldórsdóttir sérfræðingur hjá forsætisráðuneytinu flutti ávarp fyrir hönd forsætisráðuneytisins.

Að loknum erindum tóku fundargestir þátt í hringborðsumræðum um efni erindanna og annað sem þeir vildu koma á framfæri. Margvíslegar gagnlegar ábendingar komu fram sem munu nýtast Minjastofnun Íslands í áframhaldandi þróunarvinnu og stefnumörkun.

Fundargestir voru um 70 talsins og fundarstjóri var Þórdís Jóna Sigurðardóttir hjá þekkingarfyrirtækinu Capacent.