Fara í efni

Þrívíddarlíkön

 

Sketchfab síða Minjastofnunar

Stóru-Hámundarstaðir (Neðra- & Efra-Hálskot)

Stóru-Hámundarstaðir er friðlýst minjasvæði á Hámundarstaðahálsi rétt sunnan Dalvíkur. Þar er að finna í hið minnsta tvö bæjarstæði.

Leiðarnes

Leiðarnes er friðlýstur þingstaður á nesi við Fnjóská í suðvestur enda Vaglaskógar. Þar er að finna u.þ.b 20 þingbúðir.

Skuldaþing

Skuldaþingsey á Fljótsbakka við Skjálfandafljót, þar er að finna friðlýstan þingstað með í hið minnsta 30 þingbúðum.

Grashóll

Grashóll er eyðibýli (1842 - 1942) rétt suðvestan við Raufarhöfn á Austursléttuheiði (Melrakkasléttu).

Torfveggur

Dæmi um torfveggjar hleðslu úr uppgreftri. Þetta veggjarbrot er af útihúsi á bænum Hamrahlíð í Mosfellsbæ.

Stein og torfhlaðinn veggur

Stein og torfhlaðinn veggur í uppgreftri. Veggurinn tilheyrir bænum Hamrahlíð í Mosfellsbæ og er á gangi rétt við eldhúsið á bænum.