Fara í efni

Fornminjasjóður 2025 - styrkúthlutun

Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði fyrir árið 2025 liggur nú fyrir. Alls bárust 67 umsóknir í sjóðinn og sótt var um alls 290.408.643 kr. Að þessu sinni hljóta 23 verkefni styrk úr sjóðnum, að heildarupphæð 92.540.000 kr.

Styrkþegi Heiti verkefnis Styrkupphæð
Byggðasafn Skagfirðinga Verbúðalíf á Höfnum. Rannsókn á verbúðaminjum í hættu á Höfnum á Skaga 7.000.000
Eldstál ehf Stöð á Stöðvarfirði 7.000.000
Eldstál ehf Arfabót. Miðaldabýli í hnotskurn 7.000.000
Fornleifastofnun Íslands ses. Hellarannsókn í Odda á Rangárvöllum 7.000.000
Fornleifastofnun Íslands ses. Stóraborg undir Eyjafjöllum - vitnisburður fornleifa 7.000.000
Fornleifastofnun Íslands ses. Rannsókn á fornum rústum í Ólafsdal 7.000.000
Náttúrustofa Vestfjarða Arnarfjörður á miðöldum- Úrvinnsla landnámsbýlis á Auðkúlu 4.800.000
Borgarsögusafn Reykjavíkur Fornar rætur Árbæjar - Fornleifarannsókn 4.000.000
Hörður Gunnsteinn Jóhannsson Endurbyggjum Bryndísi - gömul skip verða ekki minjar sé þeim eytt. 4.000.000
Háskóli Íslands Úrvinnsla á Nesstofu 3.960.000
Fornleifastofnun Íslands ses. "Ógn og undur.” Viðvarandi náttúrvá af völdum Kötlu í Áftaveri og Mýrdalssandi. 3.730.000
Fornleifastofnun Íslands ses. Verbúðir í Rauðuvík í Náttfaravíkum - Björgunarrannsókn 3.700.000
Fornleifastofnun Íslands ses. Fornar laugar: Rannsókn á fornum sund- og baðstöðum á Íslandi. Síðari áfangi 3.600.000
Antikva ehf Bessastaðarannsókn 1987-1996. Úttekt á gripasafni. Fyrri hluti. 3.150.000
Antikva ehf Minjar milli hrauns og brims: Fornleifarannsókn í landi Hrauns í Grindavík 3.040.000
Kirkjugarðar Reykjavíkur Lagfæringar á eldri minningarmörkum í Hólavallagarði 3.000.000
Antikva ehf Bessastaðarannsóknin 1989-1996. Úrvinnsla og skýrslugerð. 2.800.000
Arthur Knut Farestveit Moldvarpið - hlaðvarp um íslenska fornleifafræði 2.240.000
Hið íslenzka fornleifafélag Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2.060.000
Sagnabrunnur ehf Fornleifaskráning á Víknaslóðum. Húsavík og Herjólfsvík. Verkhluti 2. 1.870.000
Kevin Martin From Bremen to Búðir - Investigation of a potential Hanseatic shipwreck in Iceland 1.770.000
Antikva ehf Strandminjar á Melrakkasléttu- áfangi 2. 1.620.000
Lilja Dís Harðardóttir Varðveitum Eydísi - einn elsta þilfarsbyggða súðbyrðing Íslands. 1.200.000
Samtals styrkupphæð   92.540.000 kr.