Fara í efni

Minjastofnun lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí

Minjastofnun verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí vegna doktorsvarnar starfsmanns. Rúnar Leifsson, minjavörður Norðurlands eystra, mun þá verja doktorsritgerð sína í fornleifafræði við Háskóla Ísland. Doktorsritgerðin nefnist "Ritual Animal Killing and Burial Customs in Viking Age Iceland".

Vörnin fer fram í Hátíðarsal í Aðalbyggingu HÍ og hefst kl. 13.