Netráðstefna Adapt Northern Heritage 5. og 6. maí
Dagana 5. og 6. maí fer fram netráðstefna Adapt Northern Heritage . Ráðstefnan átti að fara fram í Edinborg í Skotlandi en vegna aðstæðna var ákveðið að færa hana yfir í stafrænt form og notast við Zoom forritið, Youtube og Facebook live.
Á ráðstefnunni verður fluttur fjöldi erinda um loftlagsbreytingar og áhrif þeirra á minjar, landslag og gömul hús.
Dagskrána má nálgast hér .
Hægt er að skrá sig inn í gegnum Eventbrite til að komast inn á Zoom og taka þátt í umræðum, en ráðstefnunni verður einnig streymt á Facebook síðu verkefnisins Adapt Northern Heritage og á Youtube. Spurningum verður hins vegar aðeins svarað í gegnum Zoom.
Ráðstefnan fer fram í tveimur hlutum (room 1 og room 2) og yfir tvo daga og sjá má skiptingu erinda í dagskránni.
Aðgang að Youtube útsendingum fyrir hvorn hluta báða dagana má finna hér: