Skrifstofa Minjastofnunar lokuð á milli jóla- og nýárs

Skrifstofa Minjastofnunar er lokuð á milli jóla- og nýárs en opnar aftur 2. janúar 2025. Hægt er að senda erindi á aðalpóstfang stofnunarinnar: postur@minjastofnun.is en netföng hjá starfsfólki er að finna hér: Starfsfólk | Minjastofnun.