Upptökur af ráðstefnunni Strandminjar í hættu – lífróður
Ráðstefna um strandminjar í hættu sem haldin var af Minjastofnun og áhugafólki um minjar í hættu laugardaginn 18. apríl var tekin upp á myndband og má hér afrakstur myndatöku á ráðstefnunni og myndvinnslu Eyþórs Eðvarðssonar og Ingridar Kuhlman. Ráðstefnan er hér í heild í sjö hlutum:
1/7: Opnun ráðstefnunnar – Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra
2/7: Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur – Sjór nemur land: eyðing fornleifa við sjávarsíðuna
3/7: Þór Hjaltalín, minjavörður Norðurlands vestra – Eyðing strandminja: hver er staðan og hvað er til ráða?
4/7: Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur – Verstöðvar og verskálaminjar á Austfjörðum
5/7: Egill Ibsen, Fornminjafélagi Súgandafjarðar – Kaldur veruleikinn í myndum
6/7: Tom Dawson, fornleifafræðingur og framkvæmdastjóri SCAPE í Skotlandi - The Scotland's Coastal Heritage at Risk Project
7/7: Umræður þátttakenda undir stjórn Eyþórs Eðvarðssonar – Hvað svo?