Ársskýrslur
Minjastofnun Íslands varð til við samruna Fornleifaverndar ríkisins og Húsafriðunarnefndar ríkisins 1. janúar 2013. Á hverju ári síðan hefur stofnunin gefið út ársskýrslur þar sem farið er yfir starfsemi stofnunarinnar og helstu verkefni starfsfólks.
Smellið á myndirnar hér fyrir neðan til að opna skýrslurnar.
Fornleifavernd Ríkisins og Húsafriðunarnefnd Ríkisins (2002 - 2012)