Starfsstöðvar og minjasvæði
Austurland
Minjavörður: Þuríður Elísa Harðardóttir
Starfsstöð: Bakki 1, 765 Djúpavogi
Minjasvæði Austurlands nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
- Múlaþing
- Fjarðabyggð
- Fljótsdalshrepp
- Sveitarfélagið Hornafjörð
- Vopnafjarðarhrepp
Í minjaráði Austurlands sitja:
Þuríður Elísa Harðardóttir, formaður, Minjavörður Austurlands
Skúli Björn Gunnarsson, aðalmaður, Rannveig Þórhallsdóttir, varamaður, skipuð af sambandi sveitarfélaga.
Eyrún Helga Ævarsdóttir, aðalmaður, Elsa Guðný Björgvinsdóttir, varamaður, skipaðar af Safnaráði.
Andrés Skúlason, aðalmaður, Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, aðalmaður, Marínó Stefánsson, varamaður, Eyrún Þóra Guðmundsdóttir, varamaður, skipuð af Minjastofnun Íslands.
Fundagerðir minjaráðs Austurlands
18. fundur, 8. maí 2024 - Sameiginlegur með öllum minjaráðum
7. fundur, 5. júní 2019 (1. fundur nýs minjaráðs)