Starfsstöðvar og minjasvæði
Vestfirðir
Minjavörður: Lísabet Guðmundsdóttir
Starfsstöð: Höfðagata 3, 510 Hólmavík
Minjasvæði Vestfjarða nær yfir eftirtalin sveitarfélög:
- Árneshreppur
- Bolungarvíkurkaupstaður
- Ísafjarðarbær
- Kaldrananeshreppur
- Reykhólahreppur
- Strandabyggð
- Súðavíkurhreppur
- Tálknafjarðarhreppur
- Vesturbyggð
Í minjaráði Vestfjarða sitja:
Minjavörður Vestfjarða, formaður
Inga Hlín Valdimarsdóttir, aðalmaður, Jóna Símonía Bjarnadóttir, varamaður, skipaðar af Safnaráði.
Rebekka Hilmarsdóttir, aðalmaður, Kristín Jónasdóttir, aðalmaður, Valgeir Benediktsson, aðalmaður, Gunnlaugur Björn Jónsson, varamaður, Þórir Guðmundsson, varamaður, Magnús Rafnsson, varamaður, skipuð af Minjastofnun Íslands
Fundagerðir minjaráðs Vestfjarða