Jóladagatalið frá árinu 2024
Lesa meira
Frá árinu 2020 hefur Minjastofnun Íslands haldið í þá hefð að gefa út jóladagatal í desembermánuði. Í dagatalinu er fjallað um nýjan minjastað á hverjum degi og má þar því finna skemmtilegar upplýsingar um hina ýmsu staði víðs vegar um landið.