Fara í efni

Jóladagatal 2023

24. desember - Knebelsvarða

24.12.2023
Knebelsvarða við Öskjuvatn
Minnisvarði um Walter von Knebel og Max Rudloff

23. desember - Árnesþingstaður

23.12.2023
Árnesþingstaður hinn forni við norðurbakka Þjórsár
Á þessari samsettu loftmynd sést móta fyrir fjölda búðatófta. Minjarnar við Búða og í Árnesi eru friðlýstar, skv. menningarminjalögum.

22. desember - Efra-Hvolshellar

22.12.2023
Þrír manngerðir hellar í landi Efra-Hvols, Rangárþingi eystra
Séð frá botni Miðhellis að muna, horft til suðurs. Ljósmyndari Albína Hulda Pálsdóttir

21. desember - Húsavík

21.12.2023
Húsavík í Víkum
Heimatúnið við Húsavík, veggir gamla kirkjugarðsins neðarlega til vinstri á mynd og gamla bæjarstæðið þar fyrir ofan. Ljósmyndari Indriði Skarphéðinsson

20. desember - Laufás

20.12.2023
Laufás í Grýtubakkahreppi við Eyjafjörð.
Laufásbærinn og kirkjan árið 2015. Mynd: Minjasafnið á Akureyri.

19. desember - Kjarvalsstaðir

19.12.2023
Kjarvalsstaðir 50 ára
Vesturálma, sýningarsalur. Hér má sjá listræna útfærslu á burðarvirki hússins og hlýlega áferð sjónsteypunnar. Mynd fengin að láni frá heimasíðu Kjarvalstaða: https://listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir

18. desember - Ábæjarkirkja

18.12.2023
Ábæjarkirkja í Austurdal
Mynd af Ábæjarkirkju, líklegast tekin eftir árið 1965. Ljósmyndari óþekktur.

17. desember - Hofskirkja

17.12.2023
Hofskirkja í Öræfum
Hofskirkja með Hofsfjalli í bakgrunni árið 2001

16. desember - Haukadalur

16.12.2023
Þrír friðlýstir minjastaðir á sögusviði Eiríks sögu rauða
Yfirlitskort af staðsetningu minja í Haukadal. ©Loftmyndir.

15. desember - Mannabeinafundur

15.12.2023
Mannabeinafundur á Hóli í Skagafirði
Höfuðkúpa í lagnaskurðinum á Hóli. Ljósmynd: Ásta Hermannsdóttir, deildarstjóri fornleifadeildar í Byggðasafni Skagfirðinga.