Fara í efni

Fréttir

Fornminjanefnd hefur verið skipuð

06.07.2021
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað fornminjanefnd sbr. ákvæði 8. gr. laga nr. 80/2012 um menningarminjar. Skipunartímabil er frá 1. júlí 2021 til 30. júní 2025.

Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi

25.06.2021
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur að tveimur stefnum um menningararf og safnamál. Önnur þeirra, Menningararfurinn - stefna um varðveislu og aðgengi, var unnin undir forystu Minjastofnunar Íslands og samkvæmt ákvæðum laga um menningarminjar. 

Netkönnun vegna stefnumótunar

28.05.2021
Opnað hefur verið fyrir netkönnun í tengslum við stefnumótun í verndun fornleifa og byggingararfs og fornleifarannsóknum. 

Sumarstörf fyrir námsmenn

12.05.2021
Tíu sumarstörf fyrir námsmenn verða í boði hjá Minjastofnun sumarið 2021.

Úthlutun úr fornminjasjóði 2021

25.03.2021
Úthlutað hefur verið úr fornminjasjóði fyrir árið 2021. Veittur var 21 styrkur að þessu sinni.