Fara í efni

Fréttir

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2018

29.01.2020
Yfirlit yfir þær fornleifarannsóknir sem höfðu jarðrask í för með sér, og eru þar af leiðandi leyfisskyldar, árið 2018 er komið út.

Leiðbeiningarit og skráningarform við gerð húsakannana

12.12.2019
Minjastofnun Íslands hefur gefið út leiðbeiningarit um skráningu húsa og mannvirkja og gerð húsakannana.

Minjaverndarviðurkenning Minjastofnunar Íslands 2019

04.12.2019
Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur, hlýtur viðurkenninguna að þessu sinni fyrir ötult starf í þágu minjaverndar um áratuga skeið.

Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019

20.11.2019
Ársfundur Minjastofnunar Íslands 2019, Menningarminjar í hættu, verður haldinn á Hótel Sögu, salnum Kötlu, fimmtudaginn 28. nóvember. 

Auglýst eftir umsóknum í fornminjasjóð

15.11.2019
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr fornminjasjóði fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2020.