Fara í efni

Fréttir

Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi

18.06.2014
Út er komið 23. bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem fjallar um tíu friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi, sem nú er hluti af nýju Suðurprófastsdæmi.
23-bindi

Kirkjur Íslands - málstofa og sýning

16.06.2014
Í tilefni þess að út er komið nýtt bindi – hið tuttugasta og þriðja – í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Hótel Eddu Skógum föstudaginn 20. júní kl. 16.00.

Að deila saman fortíð

30.05.2014
Arches-verkefnið hefur nú lagt fram "Gagnavarsla fornleifarannsókna í Evrópu. Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur" sem ætti að verða alþjóðlegur staðall fyrir sköpun og skipulagningu upplýsinga um fornleifar og meðhöndlun og geymslu á gripum og sýnum. 

Minjavörður Austurlands

30.04.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf minjavarðar Austurlands
Möðrudalur

Starf sérfræðings á sviði skráningarmála

30.04.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á sviði skráningarmála.
Kortavefsjá Minjastofnunar Íslands

Friðlýsing þriggja húsa

25.04.2014
Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst þrjú hús.
Bæjarbíó Hafnarfirði - salur

Samráðsfundur með fornleifafræðingum

02.04.2014
Minjastofnun Íslands og Þjóðminjasafn Íslands boða til samráðsfundar með fornleifafræðingum. Fundurinn verður haldinn þann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. 

Útflutningur menningarverðmæta

27.03.2014
Umsóknir um leyfi til flutnings menningarminja úr landi skulu sendar Minjastofnun Íslands á þar til gerðu eyðublaði.

Úthlutanir úr fornminjasjóði árið 2014

18.03.2014
Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr fornminjasjóði árið 2014. Alls bárust 68 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 170 milljónir króna.