Fara í efni

Fréttir

Víkingaminjar tilnefndar á heimsminjaskrá

12.02.2014
Fimm ríki tilnefna í sameiningu minjar frá tímabili víkinga til heimsminjaskrár UNESCO.
Tilnefning á heimsminjaskrá

Leyfi til fornleifarannsókna 2013

06.02.2014
Birtur hefur verið listi yfir veitt leyfi til fornleifarannsókna 2013

Atvinnuskapandi verkefni

05.02.2014
Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.

Fjöldi umsókna

16.01.2014
Minjastofnun Íslands hefur yfir tveimur sjóðum að ráða; fornminjasjóði og húsafriðunarsjóði.

Hver er saga Valhallar?

13.01.2014
Aðalskrifstofa Minjastofnunar Íslands í Reykjavík er til húsa að Suðurgötu 39. Það hús var nefnt Valhöll þegar það var reist, en bæði nafnið og húsið eiga sér lengri sögu.

Nokkur orð um Þorláksbúð

17.12.2013
Athygli Minjastofnunar Íslands hefur verið vakin á grein um Þoráksbúð sem birtist í Morgunblaðinu 9. nóvember sl. og rituð var af hóp sem kallar sig áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar. Af því tilefni ritar forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, Kristín Huld Sigurðardóttir, pistil sem hún nefnir "Nokkur orð um Þorláksbúð".
Skálholt, Þorláksbúð
Við Tjörnina í Reykjavík
Morgunverðarfundur 2013