Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði árið 2014. Alls bárust 262 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 600 milljónir króna.
Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.
Aðalskrifstofa Minjastofnunar Íslands í Reykjavík er til húsa að Suðurgötu 39. Það hús var nefnt Valhöll þegar það var reist, en bæði nafnið og húsið eiga sér lengri sögu.