Fara í efni

Jóladagatal - Dugguvogur 42

Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
22.12.2025
Fréttir Jóladagatal 2025

Ársskýrsla 2024

Ársskýrsla Minjastofnunar Íslands 2024 er komin út.
22.12.2025
Fréttir

Hátíðarkveðja - opnunartími

Allar skrifstofur Minjastofnunar Íslands verða lokaðar milli jóla og nýárs.
19.12.2025
Fréttir

Jóladagatal - ORA verksmiðjan

Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
17.12.2025
Fréttir Jóladagatal 2025

Jóladagatal - Bensínstöðin Ægisíðu

Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
12.12.2025
Fréttir Jóladagatal 2025

Jóladagatal - Grjótmulningshúsin á Ártúnshöfða

Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
05.12.2025
Fréttir Jóladagatal 2025

Jóladagatal Minjastofnunar Íslands 2025

Í ár verður jóladagatal Minjastofnunar Íslands með öðru sniði en undanfarin ár. Í hverri viku í desember munum við deila fróðleik tengdum byggingararfi og húsvernd í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska Húsverndarársins og stofnunar Húsafriðunarsjóðs.
05.12.2025
Fréttir

Átta arkitektar hlutu Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar 2025

Átta arkitektar hlutu Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar á málþinginu Framtíð fyrir fortíðina, sem haldið var í Iðnó þann 27. nóvember síðastliðinn.
03.12.2025
Fréttir
Nemendauppgröftur á vegum Háskóla Íslands í Skálholti 2024

Fornminjasjóður 2026 - Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fornminjasjóð fyrir árið 2026. Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026.
14.11.2025
Fréttir

Yfirlit yfir fornleifarannsóknir 2024

Komið er út yfirlit yfir fornleifarannsóknir árið 2024 sem höfðu jarðrask í för með sér. Yfirlitið er unnið upp úr eyðublaðinu „lok vettvangsrannsókna“ sem stjórnendur rannsókna skila inn til Minjastofnunar að lokinni vettvangsvinnu hvers árs.
06.11.2025
Fréttir

Viðburðir - á döfinni

  • Kortavefsjá - menningarminjar

    Minjavefsjá
    - menningarminjar

    Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi.

    Smellið á Íslandskortið til að fara beint inn á Minjavefsjánna.

    Athugið að í Minjavefsjánni er ekki tæmandi listi yfir friðaðar og friðlýstar minjar.

    Nánar um Minjavefsjá

  • Menningarminjadagar Evrópu

    Menningarminjadagar Evrópu

    Þema Menningarminjadaga Evrópu 2025 er tileinkað byggingararfinum og einblínir á hið ríka og fjölbreytta byggða umhverfi sem mótar menningarlega sjálfsmynd Evrópubúa. Þemað markar einnig 50 ára tímamót frá „Evrópska byggingararfsárinu 1975“ (European Architectural Heritage Year 1975).

    Nánar um menningarminjadagana

  • Fornleifar og byggingararfur - Áhugavert efni

    Áhugavert efni

    Á þessari síðu má finna áhugavert efni af ýmsum toga um menningarminjar sem Minjastofnun Íslands hefur staðið fyrir, svo sem myndbönd, jóladagatal, minjar mánaðarins og annað útgefið efni.

    Skoða efni