21. desember - Hofstaðir í Mývatnssveit
21.12.2024
Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatnssveit má rekja allt aftur til ársins 1901. Tæpum 100 árum síðar eða árið 1991 hóf Fornleifastofnun Íslands ses. rannsóknir á staðnum sem stóðu yfir með hléum allt til ársins 2018. Á Hofstöðum hafa m.a. fundist tveir skálar, bæjarhóll, kirkja og kirkjugarður.