Fara í efni

Fréttir

Málþing til heiðurs dr. Kristjáni Eldjárn 2014

17.11.2014
Laugardaginn 6. desember efnir Félag fornleifafræðinga í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands til málþings á afmælisdegi dr. Kristjáns Eldjárns. 

Víðimýrarkirkja 180 ára

14.11.2014
Sunnudaginn 16. nóvember 2014 verður haldið upp á 180 ára afmæli Víðimýrarkirkju.

Skráning á umræðufund í Reykjavík 2. desember

14.11.2014
Búið er að opna fyrir skráningu á umræðufund Minjastofnunar á Hótel Sögu í Reykjavík þriðjudaginn 2. desember kl. 8:30.

Umræðufundir vegna stefnumótunarvinnu

05.11.2014
Minjastofnun Íslands boðar til umræðufunda vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar.

Skoðanakönnun

05.11.2014
Minjastofnun Íslands hefur sett saman skoðanakönnun vegna stefnumótunarvinnu stofnunarinnar.

Fornminjasjóður 2015

31.10.2014
Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr fornminjasjóði fyrir árið 2015. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2015. Umsóknir sem berast síðar koma ekki til álita við úthlutun.
Fornminjasjóður augl_2_dalk

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði 2015

15.10.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði árið 2015. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2014.
Augl. húsafriðunarsjóðs 2015

Fundargerð 5. fundar húsafriðunarnefndar

25.09.2014
Fundargerð 5. fundar húsafriðunarnefndar 2014 er komin á vefinn.

Breyttar reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði

25.09.2014
Vakin er athygli á því að reglum um úthlutun styrkja úr húsafriðunarsjóði hefur verið breytt lítillega.

Friðlýsing Hreppslaugar og Múlakots

16.07.2014
Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst Hreppslaug í Skorradalshreppi og Múlakot í Fljótshlíð.
Hreppslaug