Fara í efni

Fréttir

Fundargerð 1. fundar minjaráðs Suðurlands

12.03.2015
Fyrsti fundur ráðsins var haldinn í Fjölheimum – gamla Sandvíkurskólanum – á Selfossi þann 24. febrúar 2015 á milli kl 13 og 15:30
Minjaráð Suðurlands á fyrsta fundi sínum

Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:2

12.03.2015
Fréttabréf 2015:2 er komið út.

Minjaráð Suðurnesja

09.03.2015
Nýlega voru skipaðir fulltrúar í minjaráð Suðurnesja og kom ráðið saman til fyrsta fundar 27. febrúar s.l. 

Umsóknir um starf minjavarðar Vestfjarða

11.02.2015
Alls bárust 14 umsóknir um starf minjavarðar Vestfjarða, en umsóknarfrestur var til og með 3. febrúar sl. Verið er að vinna í umsóknunum.
Fornleifar í Selárdal í Arnarfirði

Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur

02.02.2015
Vakin er athygli á Staðli og leiðbeiningum um bestu starfsvenjur við fornleifafræðilega gagnavörslu í Evrópu.

Veitt leyfi til fornleifarannsókna 2014

02.02.2015
Birtur hefur verið listi yfir þær fornleifarannsóknir sem Minjastofnun Íslands veitti leyfi til árið 2014.
Runar
Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:1

Minjaráð

16.01.2015
Við upphaf árs tóku til starfa minjaráð um land allt. Minjaráðin eru átta, eitt á hverju minjasvæði.
Rústir á Vestfjörðum