Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr fornminjasjóði árið 2014. Alls bárust 68 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 170 milljónir króna.
Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði árið 2014. Alls bárust 262 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 600 milljónir króna.
Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.