Fara í efni

Fréttir

Úthlutanir úr fornminjasjóði árið 2014

18.03.2014
Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr fornminjasjóði árið 2014. Alls bárust 68 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 170 milljónir króna. 

Úthlutanir úr húsafriðunarsjóði árið 2014

17.03.2014
Minjastofnun Íslands hefur úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði árið 2014. Alls bárust 262 umsóknir um styrki þar sem sótt var um rúmlega 600 milljónir króna. 

Ný lög um minjavernd - hugleiðingar forstöðumanns

26.02.2014
Grein Kristínar Huldar Sigurðardóttur forstöðumanns Minjastofnunar Íslands í Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2012.
Kristin Huld

Fundargerð 1. fundar húsafriðunarnefndar 2014

21.02.2014
Fundurinn var haldinn 10., 11. og 12. febrúar.

Víkingaminjar tilnefndar á heimsminjaskrá

12.02.2014
Fimm ríki tilnefna í sameiningu minjar frá tímabili víkinga til heimsminjaskrár UNESCO.
Tilnefning á heimsminjaskrá

Leyfi til fornleifarannsókna 2013

06.02.2014
Birtur hefur verið listi yfir veitt leyfi til fornleifarannsókna 2013

Atvinnuskapandi verkefni

05.02.2014
Í lok síðasta árs ákvað forsætisráðherra að veita eftirfarandi aðilum styrk í samráði við Minjastofnun Íslands vegna atvinnuskapandi verkefna í minjavernd.

Fjöldi umsókna

16.01.2014
Minjastofnun Íslands hefur yfir tveimur sjóðum að ráða; fornminjasjóði og húsafriðunarsjóði.