Fara í efni

Fréttir

Veitt leyfi til fornleifarannsókna 2014

02.02.2015
Birtur hefur verið listi yfir þær fornleifarannsóknir sem Minjastofnun Íslands veitti leyfi til árið 2014.
Runar
Fréttabréf Minjastofnunar Íslands 2015:1

Minjaráð

16.01.2015
Við upphaf árs tóku til starfa minjaráð um land allt. Minjaráðin eru átta, eitt á hverju minjasvæði.
Rústir á Vestfjörðum
Jólakort 2014

Nýjar friðlýsingar

03.12.2014
Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands ákveðið að friðlýsa fimm hús og mannvirki.

Nýr tími stefnumótunarfundar á Ísafirði! 

19.11.2014
Umræðufundur Minjastofnunar vegna stefnumótunar í minjavernd verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði næstkomandi þriðjudag, 25. nóvember, kl. 13.30-15.30. 

Málþing til heiðurs dr. Kristjáni Eldjárn 2014

17.11.2014
Laugardaginn 6. desember efnir Félag fornleifafræðinga í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands til málþings á afmælisdegi dr. Kristjáns Eldjárns. 

Víðimýrarkirkja 180 ára

14.11.2014
Sunnudaginn 16. nóvember 2014 verður haldið upp á 180 ára afmæli Víðimýrarkirkju.