Fara í efni

Fréttir

Nýr minjavörður Austurlands

23.06.2014
Rúnar Leifsson fornleifafræðingur hefur verið ráðinn minjavörður Austurlands. Hann hefur störf að fullu 1. september n.k.

Friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi

18.06.2014
Út er komið 23. bindi í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem fjallar um tíu friðaðar kirkjur í Skaftafellsprófastsdæmi, sem nú er hluti af nýju Suðurprófastsdæmi.
23-bindi

Kirkjur Íslands - málstofa og sýning

16.06.2014
Í tilefni þess að út er komið nýtt bindi – hið tuttugasta og þriðja – í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Hótel Eddu Skógum föstudaginn 20. júní kl. 16.00.

Að deila saman fortíð

30.05.2014
Arches-verkefnið hefur nú lagt fram "Gagnavarsla fornleifarannsókna í Evrópu. Staðall og leiðbeiningar um bestu starfsvenjur" sem ætti að verða alþjóðlegur staðall fyrir sköpun og skipulagningu upplýsinga um fornleifar og meðhöndlun og geymslu á gripum og sýnum. 

Minjavörður Austurlands

30.04.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf minjavarðar Austurlands
Möðrudalur

Starf sérfræðings á sviði skráningarmála

30.04.2014
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á sviði skráningarmála.
Kortavefsjá Minjastofnunar Íslands

Friðlýsing þriggja húsa

25.04.2014
Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst þrjú hús.
Bæjarbíó Hafnarfirði - salur

Samráðsfundur með fornleifafræðingum

02.04.2014
Minjastofnun Íslands og Þjóðminjasafn Íslands boða til samráðsfundar með fornleifafræðingum. Fundurinn verður haldinn þann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. 

Útflutningur menningarverðmæta

27.03.2014
Umsóknir um leyfi til flutnings menningarminja úr landi skulu sendar Minjastofnun Íslands á þar til gerðu eyðublaði.