Aðalskrifstofa Minjastofnunar Íslands í Reykjavík er til húsa að Suðurgötu 39. Það hús var nefnt Valhöll þegar það var reist, en bæði nafnið og húsið eiga sér lengri sögu.
Athygli Minjastofnunar Íslands hefur verið vakin á grein um Þoráksbúð sem birtist í Morgunblaðinu 9. nóvember sl. og rituð var af hóp sem kallar sig áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar. Af því tilefni ritar forstöðumaður Minjastofnunar Íslands, Kristín Huld Sigurðardóttir, pistil sem hún nefnir "Nokkur orð um Þorláksbúð".