Fara í efni

Fréttir

Verkefnisstjóri Vettvangsakademíu á Hofstöðum í Mývatnssveit

01.03.2024
Háskóli Íslands kallar eftir umsóknum um starf verkefnisstjóra við Hugvísindasvið, til að þróa og koma á fót vettvangsakademíu á Hofstöðum í Mývatnssveit.
Hofstaðir í Mývatnssveit sumarið 2021

Íslensk strandmenning - ráðstefna

21.02.2024
Ráðstefnan Íslensk strandmenning - staða hennar og framtíð verður haldin 4. mars næstkomandi, kl. 13:00 - 17:15, á Akranesi. Rástefnan er á vegum Vitafélagsins

24. desember - Knebelsvarða

24.12.2023
Knebelsvarða við Öskjuvatn
Minnisvarði um Walter von Knebel og Max Rudloff

23. desember - Árnesþingstaður

23.12.2023
Árnesþingstaður hinn forni við norðurbakka Þjórsár
Á þessari samsettu loftmynd sést móta fyrir fjölda búðatófta. Minjarnar við Búða og í Árnesi eru friðlýstar, skv. menningarminjalögum.

22. desember - Efra-Hvolshellar

22.12.2023
Þrír manngerðir hellar í landi Efra-Hvols, Rangárþingi eystra
Séð frá botni Miðhellis að muna, horft til suðurs. Ljósmyndari Albína Hulda Pálsdóttir

21. desember - Húsavík

21.12.2023
Húsavík í Víkum
Heimatúnið við Húsavík, veggir gamla kirkjugarðsins neðarlega til vinstri á mynd og gamla bæjarstæðið þar fyrir ofan. Ljósmyndari Indriði Skarphéðinsson

20. desember - Laufás

20.12.2023
Laufás í Grýtubakkahreppi við Eyjafjörð.
Laufásbærinn og kirkjan árið 2015. Mynd: Minjasafnið á Akureyri.

Nýr minjavörður Vestfjarða

19.12.2023
Lísabet Guðmundsdóttir hefur verið ráðin minjavörður Vestfjarða.
Fornleifauppgröftur í Sandvík, Drangsnesi árið 2020

19. desember - Kjarvalsstaðir

19.12.2023
Kjarvalsstaðir 50 ára
Vesturálma, sýningarsalur. Hér má sjá listræna útfærslu á burðarvirki hússins og hlýlega áferð sjónsteypunnar. Mynd fengin að láni frá heimasíðu Kjarvalstaða: https://listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir

18. desember - Ábæjarkirkja

18.12.2023
Ábæjarkirkja í Austurdal
Mynd af Ábæjarkirkju, líklegast tekin eftir árið 1965. Ljósmyndari óþekktur.