Háskóli Íslands kallar eftir umsóknum um starf verkefnisstjóra við Hugvísindasvið, til að þróa og koma á fót vettvangsakademíu á Hofstöðum í Mývatnssveit.
Ráðstefnan Íslensk strandmenning - staða hennar og framtíð verður haldin 4. mars næstkomandi, kl. 13:00 - 17:15, á Akranesi. Rástefnan er á vegum Vitafélagsins