19. desember - Fornar rætur Árbæjar
19.12.2024
Fornleifarannsóknin Fornar rætur Árbæjar fer fram á bæjarstæði Árbæjar á Árbæjarsafni í Reykjavík og miðar að því að varpa ljósi á upphaf búsetu á staðnum og þróun bæjarins ásamt því að miðla rannsóknum og niðurstöðum þeirra til safngesta og almennings.