Fara í efni

Fréttir

Kynnisferð til Rómar

05.09.2022
Dagana 31. ágúst - 4. september var þorri starfsmanna Minjastofnunar í kynnisferð í Róm á Ítalíu.

Starfsemi Minjastofnunar í lágmarki 31. ágúst - 2. september.

29.08.2022
Næstu daga verður starfsemi Minjastofnunar í lágmarki en starfsmenn verða í kynningarferð dagana 31. ágúst- 2. september.

Viljayfirlýsing Minjastofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs

10.06.2022
Þann 30. maí sl. undirrituðu forstöðumenn Minjastofnunar Íslands og Vatnajökulsþjóðgarðs viljayfirlýsingu um aukið samstarf stofnananna.

Vorfundur Minjastofnunar Íslands

06.05.2022
Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti fimmtudaginn 12. maí kl. 8.30-12.00.

NBM auglýsir eftir umsóknum um styrki

06.04.2022
Norrænn vinnuhópur um líffræðilega fjölbreytni (NBM) auglýsir eftir umsóknum um styrki – líka á sviði menningarminja.

Ný vefsjá

31.03.2022
Ný vefsjá Minjastofnunar Íslands hefur verið tekin í gagnið. Vinna við vefsjána, sem unnin var í samstarfi við Landmælingar Íslands, hefur staðið yfir undanfarna mánuði og vonast Minjastofnun til þess að vefsjáin mælist vel fyrir hjá notendum hennar.