Undirritun samninga vegna styrkja til fjarvinnslustöðva
06.02.2019
Starfsfólk Minjastofnunar gerði sér ferð norður á Sauðárkrók þriðjudaginn 5. febrúar til að undirrita samning um fjarvinnsluverkefni á Djúpavogi sem stofnunin fær fjármagn til á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024.