Fara í efni

Fréttir

Minjastofnun lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí

28.05.2018
Minjastofnun verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 29. maí vegna doktorsvarnar starfsmanns.

Starfsmannamál

07.03.2018
Þó nokkrar breytingar eiga sér stað nú þessar vikurnar í starfsmannamálum hjá Minjastofnun. 

Setning Menningararfsárs Evrópu

30.01.2018
Þriðjudaginn 30. janúar var Menningararfsár Evrópu sett formlega á Íslandi.

Menningararfsár Evrópu 2018

20.12.2017
Árið 2018 hefur verið útnefnt „Evrópska menningararfsárið“ af Evrópuráðinu og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á menningararfsárinu fer fram fjöldi viðburða sem einblína á evrópsk tengsl og sameiginlegan menningararf okkar. Á Íslandi hefur mennta- og menningarmálaráðuneytið falið Minjastofnun Íslands að sjá um skipulagningu menningararfsársins.