Fara í efni

Fréttir

Viðurkenning Minjastofnunar 2018

06.12.2018
Landeigendur á Láganúpi og í Kollsvík í Vesturbyggð hljóta viðurkenningu fyrir varðveislu og miðlun menningararfs í Kollsvík

Kirkjur Íslands - þrjú ný bindi

05.11.2018
Út eru komin þrjú síðustu bindin í ritröðinni Kirkjur Íslands, sem hóf göngu sína árið 2001.    

Víkurgarður (Gamli kirkjugarðurinn við Aðalstræti) - undirbúningur friðlýsingar

15.10.2018
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið að hefja undirbúning tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um friðlýsingu Víkurkirkjugarðs (Fógetagarðs) við Aðalstræti í Reykjavík (landnr. 100854). Samkvæmt 18. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 má friðlýsa fornleifar sem hafa menningarsögulegt, vísindalegt eða listrænt gildi.

Ferð um Vestfirði

07.09.2018
Húsafriðunarnefnd ásamt forstöðumanni og starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs Minjastofnunar fór í vettvangsferð um norðanverða Vestfirði dagana 3. til 5. september í þeim tilgangi að skoða ýmis hús og mannvirki þar sem unnið er að endurbótum á með stuðningi húsafriðunarsjóðs.